Sýni allar niðurstöður

OSB 3 (Oriented Strand Board) eru byggingarplötur úr furu og greni, límdar saman með vantsþolnu, formaldehýðfríu lími. OSB Type 3 er hentugur til notkunar í röku loftslagi, en ekki óvarðar úti. Plöturnar eru ekki slípaðar. Vegna náttúrulegs viðarlitar er OSB plötur einnig áhugaverður kostur til að ná fram skemmtilegum áhrifum í innréttingum og veggjum. Það er auðvelt að saga, bora, og slípa OSB plötur. Hægt er að nota OSB 3 plötur í burðarhluta bygginga.