Múrbúðin er byggingavöruverslun með útsölustaði í Reykjavík og Reykjanesbæ.

Samstarfsaðilar: Möl og Sandur á Akureyri, Skipalyftan í Vestmannaeyjum og Pan á Neskaupsstað.

Stefna Múrbúðarinnar er að selja vörur á góðu verði fyrir alla, alltaf. Sá árangur hefur náðst með hagkvæmum innkaupum, lítilli yfirbyggingu og lágri álagningu. Viðskiptavinir Múrbúðarinnar geta því gengið að gæðum og góðu verði sem vísu.

Reykjavík

Kletthálsi 7    
Opið virka daga kl 8-18, Lau. 10-16    
s. 412 2500

Reykjanesbær

Fuglavík 18    
Opið virka daga kl 8-18, Lau. 10-14    
s. 412 2500 / beinn s. 421 1090

Reykjavík

Kletthálsi 7    
Opið virka daga
kl 8-18,
Lau. 10-16    
s. 412 2500

Reykjanesbær

Fuglavík 18    
Opið virka daga kl 8-18,
Lau. 10-14    
s. 421 1090

Múrbúðin er fjölskyldufyrirtæki og hóf starfsemi sína árið 2002. Fyrirtækið hefur verið byggt upp jafnt og þétt, með skynsamlegan rekstur að leiðarljósi.

Múrbúðin hefur yfir 30 þúsund vörunúmer á boðstólum. Helstu vöruflokkarnir eru þessir:

· Múrvörur og múrkerfi · Málningarvörur og spörtl · Gólfefni, flísar og parket · Hreinlætistæki · Festingavörur · Áhöld og verkfæri · Ýmis grófvara

Seljum gæðavöru á góðu verði fyrir alla – alltaf.