Vönduð vinnubrögð og rétt efni gera baðherbergið glæsilegt

Baðherbergi er eitt dýrasta herbergið á hverju heimili. Vönduð vinnubrögð og rétt efni tryggja að baðherbergið endist lengi og veiti ánægju ár eftir ár. Undanfarið hefur orðið mikil vakning í frágangi á baðherbergjum og þá sérstaklega í því hvernig þau eru rakavörð. Þannig er leitast við að lágmarka tjón ef svo illa vill til að [Lesa]

Eminent PRO RF Loftamálning – Ekkert endurvarp

  Colorex Eminent PRO RF er sérhönnuð málning fyrir loft. Einstök blanda Eminent PRO RF kemur í veg fyrir endurvarp frá ljósum, en RF stendur einmitt fyrir Reflection Free. Eminent PRO RF þekur mjög vel og gefur silkimatta áferð. Þó Eminent PRO RF sé sérhönnuð fyrir loft þá má einnig nota hana á veggi, því [Lesa]

Weber staurasteypa fyrir stöðugar undirstöður

Það er fátt fallegra en vönduð girðing í kringum pall. Þegar girðing er sett upp, eða steypa þarf undir pall, þá þarf að huga vel að undirstöðunum. Þetta á við allt sem festa á í jörð. Undirstaðan er lykilatriði. Hér á Íslandi er mælt með því að undirstöður fyrir girðingar og palla nái c.a. 70-100 [Lesa]

Lavor STM 160 WPS háþrýstidæla – Sumarbónus!

Frábær kaup - pallabursti fylgir nú með

Vegna frábærs árangurs Múrbúðarinnar í sölu á Lavor háþrýstidælum, þá höfum við fengið takmarkað magn af Lavor STM 160 WPS með sumarbónus. Nú fylgir dælunni aukalega stór pallabursti að verðmæti 5.495 kr. Verð á STM 160 er óbreytt eða aðeins: 31.885 kr. – annars væri þetta ekki sumarbónus… Lavor STM 160 WPS háþrýstidælan ótrúlega öflug [Lesa]

Creative Superseal – Steypugljáinn sem endist lengur

Steypugljái

Creative Superseal steypugljáinn er einn allra besti steypugljáinn sem þú getur fengið á stéttina eða bílaplanið. Superseal gerir yfirborðið fallegra með því að draga fram liti. Superseal steypugljáinn veitir fyrirbyggjandi vörn gegn þörunga- og mosavexti. Superseal myndar sterkt lag yfir steypuna, sem gulnar ekki og verndar yfirborðið fyrir olíu og flestum efnaleka. Hægt er að [Lesa]

Gleðilegt sumar – Á Múrbúðarverði! Nýr bæklingur kominn!

Sumar 2020 Múrbúðin

Þú færð flest allt fyrir vor- og sumarverkin í Múrbúðinni á Múrbúðarverði. Blákorn, Graskorn, garðverkfæri, gasgrill, blómapotta, mold, sláttuvélar, sláttuorf og hjólbörur, svo eitthvað sé nefnt. Allt á Múrbúðarverði. Hjá okkur finnur þú eitt besta úrval landsins af múrefnum, enda er Múrbúðin MÚR-búðin. Skoðaðu nýja bæklinginn [hér] Smella hér: Gleðilegt sumar á Múrbúðarverði!  

Settu staurinn rétt niður – svo hann standi lengur!

Weber staurasteypa festir staurinn vel

Þegar girðingarstaurar eru steyptir niður þá þarf að huga að nokkrum atriðum. Fyrst er að grafa nógu djúpa holu. Holan þarf að vera það djúp að ekki sé hætta á að jarðvegur lyftist í frosti. Hér á Íslandi er ráðlagt að grafa 70-100cm niður. Ef jarðvegurinn er þéttur í sér, t.d. mold eða leir þá [Lesa]

Nú er tíminn fyrir múrviðgerðir að renna upp

Alvöru múrblanda

Nú fer að líða að því að hægt sé að fara í múrviðgerðir utanhúss. Hjá Múrbúðinni færð þú ráðgjöf og réttu efnin til að gera við allar skemmdir í steinsteypu. Deka Fiber viðgerðamúr er framleiddur af BASF fyrir Múrbúðina. Þessi múrblanda er hraðþornandi, trefjastyrkt og frostþolin viðgerðarblanda. Hún hentar vel í allar múrviðgerðir, sérstaklega á [Lesa]

Góð ráð við málun á pöllum, girðingum, þakköntum og veggjum

colorex þekjandi viðarvörn

Sumarið er tíminn til að bera á pallinn og girðinguna. Hér eru nokkur góð ráð um það hvernig best er að bera sig að, hvort sem nota á pallaolíu eða viðarvörn. Góður undirbúningur er lykilinn að góðum árangri. Ferlið er einfalt, hreina, grunna og svo mála. Hreinsa Byrjið á að skrapa í burtu alla gamla [Lesa]

Þarft þú að laga svalir, veggi eða tröppur? Nú eða fríska uppá útlit á steyptum veggjum?

Weber REP 980 er hágæða steiningarlím og filtunarmúr, sem hentar líka vel til minni holufyllinga. REP 980 hentar einnig vel til minni viðgerða á: Svalargólfum Stéttum og öðrum láréttum flötum. Grunnum Brúm Forsteyptum einingum Weber REP 980 er gott vidgerðarefni til vatnsþéttingar,og verndunar á múr og steinsteypu. Weber REP 980 er mikið notaður sem kústunarefni [Lesa]