Smella og Sækja

Múrbúðin opnar á yfir 40 stöðum um land allt !!!

Smella og sækja þjónusta Múrbúðarinar er enn einn liður í því að bjóða viðskiptavinum góða vöru á hagstæðum kjörum, nú á allri landsbyggðinni.

Nú geta viðskiptavinir tekið saman vörur í körfu eins og þekkist í netverslunum en í framhaldi af því valið sér afhendingarstað sem viðskiptavinurinn sækir svo vöruna á.

Boðið er upp á yfir 40 afhendingarstaði í gegnum dreifikerfi Samskipa og því geta viðskiptavinir nálgast pantanir sínar á góðum kjörum, þegar þeim hentar, um land allt.

Greitt er fyrir vörurnar  í gegnum netverslun Múrbúðarinnar en fyrir sendingakostnað þegar pöntun er sótt á viðkomandi afhendingarstað.

Hér er hægt að sjá afhendingarstaði Samskipa.

 

Sending Vöru

Múrbúðin er með “Múrbúðarkjör” hjá landflutningum Samskipa fyrir viðskiptavini Múrbúðarinnar. Til að mæta flutningskostnaði er 5% afsláttur á allar pantanir yfir 40.000 kr.

Við komum vörunni í flutning fyrsta virka daginn eftir að pöntun berst (fyrir kl 16:00) nema að annað sé tilkynnt.

Ef varan er send á Akureyri, Ísafjörð, Selfoss, Egilsstaði eða Vestmannaeyjar þá á varan að vera tilbúin til afhendingar ekki seinna en 3 dögum eftir að pantað er.

Á aðra dreifingarstaði er það ekki seinna en 3 dögum eftir að pantað er.

 

 

Söluskilmálar

 

Ef vöru er skilað gilda eftirfarandi söluskilmálar:

  • Kaupandi hefur skilarétt á vörunni og getur fengið endurgreiðslu á kaupverði vörunnar innan 60 daga frá því að kaupin voru gerð.
  • Varan fæst einungis endurgreidd ef hún er óskemmd, í upprunalegu ástandi og í heilum óopnuðum umbúðum ef það á við.
  • Kaupandi skal sýna framá kaupin með því að senda afrit af reikning.
  • Ekki er um skilarétt að ræða á vöru sem hefur verið sérpöntuð fyrir kaupanda.
  • Ekki er um skilarétt að ræða af vöru sem keypt hefur verið á útsölu, rýmingarsölu, á tilboðsverði, eða með öðrum hætti á niðursettu verði.Að öðru leiti gilda hefðbundnir söluskilmálar Múrbúðarinnar sem finna má hér.

    Fylla þarf út eyðublað sem skilað er með vörunni, það má sækja hér.

Aðstoð

Ef vandamál koma upp við pöntun eða þörf er á frekari aðstoð skal hafa samband á [email protected]

Afgreiðslustaðir:

Akureyri Samskip Tryggvabraut 5 600 Akrueyri 4588900
Árnessýsla/Flúðir Samskip Flúðaleið / Smiðjustíg 10 845 Flúðir 4861070
Bakkafjörður Samskip Hafnargötu 15 685 Bakkafjörður 8931667
Blönduós Vörumiðlun Norðurlandsvegi 1 540 Blönduós 4566606
Búðardalur Vörumiðlun Vesturbraut 20 370 Búðardalur 4341611
Dalvík Samskip Ránarbraut 2B 620 Dalvík 4588970
Djúpivogur Samskip Mörkin 8 765 Djúpivogur 8257066
Egilsstaðir Samskip Kaupvangi 25 700 Egilsstaðir 4588800
Eskifjörður Samskip Kirkjustíg 2 735 Eskifjörður 4761275
Fáskrúsfjörður Samskip Nesbraut 10 750 Fáskrúsfjörður 4588840
Grenivík Samskip 610 Grenivík 8953905
Grímsey Samskip 611 Grímsey 4673102
Grundarfjörður Ragnar og Ásgeir Sólvöllum 7 350 Grundarfjörður 4308100
Hella Samskip / Fóðurblöndunni Suðurlandsvegi 8 850 Hella 8588826
Hofsós Vörumiðlun Austurgata 5 565 Hofsós 4556600
Hólmavík Vörumiðlun Höfðatúni 4 510 Hólmavík 4553100
Hrísey Samskip Hólabraut 2 630 Hrísey 4661788
Húsavík Samskip Suðurgarði 2 640 Húsavík 4588980
Hvammstangi Vörumiðlun Strandgötu 530 Hvammstangi 4552325
Hveragerði Samskip Heiðarbrún 32 810 Hveragerði 8933494
Höfn Kaupfélag A-Skaftfellinga Krosseyjarvegi 17 780 Höfn í Hornafirði 4708220
Ísafjörður Samskip Sindragötu 12 400 Ísafjörður 4588860
Kirkjubæjarklaustur Samskip Krásir / Breiðabólstað 880 Kirkjubæjarklaustur 8445252
Kópasker Samskip Bakkagötu 12 670 Kópasker 8931277
Mývatn Samskip Múlavegi 1 660 Mývatn 8482678
Ólafsfjörður Samskip Pálsbergsgata 1 625 Ólafsfjörður 4662428
Ólafsvík Ragnar og Ásgeir Snoppuvegi 4 335 Ólafsvík 4361619
Patreksfjörður Nanna Við höfnina 450 Patreksfjörður 4561102
Raufarhöfn Samskip Aðalbraut 2 675 Raufarhöfn 4649850
Reyðarfjörður Samskip Hafnargata 5 730 Reyðarfjörður 4588840
Sauðárkrókur Vörumiðlun Eyrarvegi 21 550 Sauðárkrókur 4556600
Selfoss Samskip Austurvegi 69 800 Selfoss 4588820
Seyðisfjörður Samskip Shell skálanum, Hafnargötu 2 710 Seyðisfjörður 4588800
Siglufjörður Samskip Ránargötu 14 580 Siglufjörður 4671600
Stykkishólmur B. Sturluson Nesvegi 13 340 Stykkishólmur 4381626
Vestmannaeyjar Samskip Friðarhöfn 900 Vestmannaeyjar 4588870
Vík Samskip Krásir 870 Vík 8445252
Vopnafjörður Samskip Hafnarbyggð 14 690 Vopnafjörður 4731819
Þorlákshöfn Samskip 815 Þorlákshöfn 8588829
Þórshöfn Samskip Langanesvegi 1 680 Þórshöfn 4681209