Rakaþéttiefni tilbúið beint úr fötunni. Sameinar teygjanleika og einangrunnarhæfni tjöru en er fljótþornandi og létt í meðförum. Fullþurt er efnið rakaþétt (samkv DIN 18195 og m.v. efnisnotkun 2,3kg/m2) og myndar 1,5mm þykka filmu sem lokar sprungum allt að 5mm.
Hitastig þarf að vera milli +5°C til +30°C
Efnisþörf er 1,15 kg á fermeter fyrir hvert lag
Fyrri umferð af Block H777 þarf að fullþorna, ca 4klst miðað við 20°C áður en frekari framkvæmdir eiga sér stað.



