X7-310 Kíttipressa

4.995 kr

Niðurgírun á gikk 14:1

Handfang og gikkur gúmmíklæddur sem tryggir betra hald og þægilegra er að vinna með kíttipressuna.

Krókur til að hengja pressuna á stiga.

 

Vönduð kíttipressa frá þýska fyrirtækinu Irion Gun Shop. Irion hefur framleitt hágæða frauðbyssur og kíttigrindur/kíttipressur í yfir 20 ár. Irion byggir á þýskri hönnun og gæðaeftirliti ásamt hagkvæmri framleiðslu, sem hefur skilað Irion í fremstu röð í heiminum.

Á lager

Vörunúmer: irion-571161 Flokkur: