WEPOS LITA SKERPIR 1 L

3.790 kr

Nánari upplýsingar um notkun

Wepos Color intensifier 1litr tækniblað

Veldu vandamál – fáðu lausn!

Fyrir alla gleypna náttúrulega og gervi steinfleti. Litir verða skarpari og fersklegri, líkt og þeir væru blautir. Gegndreypirinn dregur úr varnarleysi fyrir óhreinindum, yfirborð ýtir frá sér vatni og eykur mótstöðu gegn blettum. Má nota innandyra og utandyra á gólfi, tröppur, innganga, verandir, svalir og gluggasyllur.

 

Á lager

Vörunúmer: Wep-2020202750 Flokkar: ,