WEBER FÖNDURSTEYPA – 5KG (Hobby concrete)

2.490 kr

Steypa er frábært efni til að föndra með. Þú getur steypt flest allt sem þér dettur í huga að búa til. Þess vegna hefur Weber þróað steypublöndu sem er sérstaklega ætluð fyrir þá sem vilja föndra úr varanlegu efnii sem endist.

Weber föndursteypa er mjög auðveld í notkun. Eina sem þarf að gera er að bæta vatni saman við þurrefnið og þú ert komin með frostþolna steypu.

Hentar vel fyrir nánast öll smærri steypu verk.

Verkin þola að vera utandyra.

Föndursteypa – Öryggisblað

 

 

Á lager

Vörunúmer: Web-5200815295 Flokkur: