MÓTAKROSSVIÐUR HVÍTUR – 6,5MM 125X250MM

12.995 kr

Stærð: 6,5mm 125x250mm
Ath. mynd er af venjulegum krossvið

Interstar glad (ITSG) er plata með birkigrunni með mjúkri, hvítri melamine filmu á báðum hliðum.
Eiginleikar: Mjúk, hvít 200 gr/m2 melamine filma á yfirborði báðum megin. Tabervalue er 800.
Lím: WBP (Water and Boil Proof) í samræmi við evrópu staðal EN 314-2 class 3 exterior.
Þéttleiki: 620 kg/m3
Vottun: CE-2+

Interstar – glad(smooth) white tækniblað

FSC-certificaat

Á lager

Vörunúmer: Int-ITSG045065 Flokkur: