Corotop Band er sjálflímandi þéttilímband, sem lokar og þéttir en hleypir raka út. Tryggir loftun á rakafilmu/rakaþéttingu. Hentar vel til að gera við skemmdir á rakafilmu/dúk.
Kostir:
Mjög sterkt lím
Grípur hratt
Hleypir raka út
Mjög gott til viðgerða.
UV og veðurþolið
Notkunarsvið:
Til að setja saman og gera við polypropylen þak og veggdúk
Traust festing við slétt og hrjúft yfirborð
Hentar sérstaklega vel til notkunar utanhúss.
Vinnsluhitastig: +5 – +30° C
Hitaþol: -30 – 100°C.
Togstyrkur > 10 N / 25mm



