Aspen 4 bensín er mjög hentugt fyrir slátturvélar þar sem það dregur úr myndun skaðlegra efnasambanda og geymist vel í bensíntankum án þess að skemma eldneytiskerfið.
Vélin þín ræsist auðveldlega með Aspen í tanknum, jafnvel eftir langa geymslu.
- Án Etanóls
Venjulegt eldsneyti úr dælum inniheldur etanól í tærandi magni sem er ekki apeins slæmt fyrir vélina sjálfa heldur dregur það í sig vökva úr umhverfinu sem eykur tæringu í eldneytiskerfinu og getur valdið vandamálum við ræsingu,Aspen er laust við Etanól
- Vélar
Hreinn eldneytisbruni, sem þýðir hreinni vél, færri bilanir, minna viðhald og betri endingu.
Eldsneytið frá Aspen helst stöðugt í mörg ár.
- Fólk
Aspen er nær alveg bensenlaust, en bensen er þekktur krabbameinsvaldur.
Aspen inniheldur mjög lítið af arómatískum kolefnum og ólefíum, en þaðgeta verið mjög skaðleg efni.
Aspen 2 er forblandað og einfalt að nota
Aspen gefur frá sér minni lykt og stuðlar afp heilnæmarra vinnuumhverfi.
- Nátturan
Eldsneytið frá Aspen inniheldur lítið af ólefínum, en ólefín stuðla að myndun ósóns við jörð og yfirbor, en það er skaðlegt fyrir nátturunni.
Aspen 4 er ekki bara gott fyrir slátturvélina það er líka gott fyrir rafstöðvar, utanborðsmótora, jarðvegsþjöppur og öll önnur tæki sem nota fjórgengisbora.



