Corotop Winter er sjálflímandi þéttilímband, styrkt með trefjadúk og sérstaklega gert til að hægt sé að vinna með það í miklum kulda. Notist við viðgerðir á rakamembrum á þökum og veggjum. Einnig gott að nota til að þétta með lögnum. Límið heldur límeiginleikum sínum við mjög lágt hitastig.
Kostir:
Mjög sterkt lím sem festist vel
Hægt að nota við mjög lágt hitastig
Trefjastyrkt
Mjög góð viðloðun í röku umhverfi
Notkunarsvið:
Hentar sérstaklega vil til að festa saman rakamembrur, hvort sem er á þaki eða veggjum.
Binnst við og þéttir allar pólýprópýlen og pólýetýlen rakambembur.
Límist við steypu, plast, timbur, málma og gifs
Hentar utanhúss
Vinnsluhitastig: frá -20°C – 30+°C
Hitaþol: -30°- 100°C
Togstyrkur: > 30N / 25mm



