DEKA JÁRNGRUNNUR – MENJA 1L

Deka Járnagrunnur-Menja er oxýðrauð menja, alhliða ryðvarnargrunnur ætlaður beint á járn eða veðrað galvaníserað járn. Menja hentar mjög vel á handhreinsað járn þar sem enn eru leifar af ryði.

Tilvalin til notkunar á verkstæðum og slippum.

Vörunúmer: Epo-3401 Flokkur: