20-FD. DEKA PLAN 230 HRAÐÞORNANDI FLOTEFNI (25KG)

2.390 kr

Tækniblað. Dekaplan 230

Deka plan er dælanlegt hraðharðnandi flotefni sem er auðvelt í meðförum. Ekki er þörf á frekari yfirborðsmeðhöndlun, svo sem slípun eða fínspörtlun. Efnið er þurrefni í 25kg pokum sem er blandað vatni á byggingarstað. Stuttur þurrktími leyfir lögn á dúk eða parketi eftir 7-10 daga. Deka plan hentar í íbúðarhúsnæði, á skrifstofum, iðnaðargólfum, og þar sem álag er í meðallagi.

ATH. 5% PALLA AFSLÁTTUR

Á lager

Vörunúmer: Cem-DekaPlan Flokkur: