09.2 KÍNA HARÐVIÐAROLÍA, 1L

Kína harðviðarolía er olía í toppklassa sem sogast eistaklega djúpt inn í viðinn. Olían hefur mjög góðan vatnsfráhrindandi eiginleika. Kína harðviðarolía hefur í ára aldir verið notað til þess að verja við frá raka. Eiginleikar olíunnar nást vegna þess að sameindirnar í olíunni eru töluvert minni en í öðrum lífrænum olíum og fær þar með eiginleikan til þess að sogast djúpt in í viðinn.

Glær viðarolía.

Vörunúmer: Col-45901 Flokkur: