08.2 ODEN GRUNNOLÍA, 1L

1.490 kr

Oden Grunnolía er byggð á kínverskri tréolíu, sérstaklega framleidd til að vera fyrsta efnið í Oden viðarvarnarkerfinu. Efnið má nota á allt timbur, bæði þegar málað er í fyrsta sinn eða endurmálað. Oden Grunnolían gengur djúpt inn í viðinn og vinnur á móti sprungum og þurrki. Oden Grunnolía ásamt Oden Útigrunn og t.d. Oden þekjandi viðarvörn, mynda einstaklega þolið yfirborð og langtímavörn gegn veðri, raka, þurrki o.s.frv.

Glær grunnolía.

Á lager

Vörunúmer: Col-49901 Flokkar: , ,