04. ERMATOR S36 IÐNAÐARRYK- / BLAUTSUGA OG LOFTHREINSIR

595.000 kr

S36 Bæklingur

s36 Leiðbeiningar

S36 Notkun

S36 W-line

S-36 er mjög aflmikil ryksuga með fínni síu. Með 3 mótorum, Longopac safnpoka fyrir ryk, 4m barka, ásamt röri og haus. Hjólum er hægt að læsa að framan. Úr W-line votsugulínunni.

Hentar fyrir fínt ryk, eins og byggingaryk, sag, steypuryk og gifsryk.

Á lager

Vörunúmer: Pulm-200900057 Flokkur: