03. ERMATOR S13 IÐNAÐARRYKSUGA

259.900 kr

S13 Bæklingur

S13 Leiðbeiningar

S13 Tækniblað

S13 er ný vél frá Pulman-Ermator. Hljóðlát, einfasa ryksuga með fínni síu og 15 lítra safnpoka fyrir ryk. Með ryksugunni fylgir 4m. barki ásamt röri og ryksuguhaus. Hjólum er hægt að læsa að framan. Einnig er innbyggð innstunga fyrir rafmagnsverkfæri.

Á lager

Vörunúmer: Pulm-200900058 Flokkur: