DEKA PRO ÞAKMÁLNING, 10L

Deka Pro þakmálning er vatnsleysanleg hraðþornandi akrýl þakmálning sem hentar á flest undirlög s.s. steypt þök, húðað og galvaniserað stál/járn. Þakið er regnþolið c.a. 4-5 klst eftir málun.

Þakmálning, stofn A svört. Aðrir litir: rauður og grænn.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: