Afmælistilboð í öllum verslunum – Múrbúðin Hafnarfirði er 1 árs

Múrbúðin í Hafnarfirði er 1 árs!

Nú er eitt ár síðan við opnuðum Múrbúðina á Selhellu 6 í Hafnarfirði.

Við þökkum fyrir góðar móttökur, en segja má að þessi nýja verslun hafi slegið í gegn.

Af þessu tilefni gefum við 10-20% afslátt af völdum vörum í öllum verslunum Múrbúðarinnar.

Háþrýstidælur – Grill – Sláttuvélar – Viðarvörn – Útimálning og margt margt fleira.

Kíktu í Múrbúðina – það margborgar sig.

Hér er hægt að skoða hluta af vörunum sem eru á afmælistilboðinu: https://murbudin.is/voruflokkur/afmaeli/

Múrbúðin – Gott verð fyrir alla, alltaf!