Mikið úrval af verkfærum - viðurkennd gæða vörumerki.

Verkfæri, vélar og áhöld

 1. Vélar og tæki

  Allt frá batterísborvélum, slíperum og sögum til yfirbyggðra jarðvegsþjappa og gólfslípivéla með aksturssæti.
 2. Handverkfæri

  Hörkufín gæðamerki í múr-og flísaverkfærum, auk breiðrar vörulínu í hinum ýmsustu verkfærum, fötum, bölum, klippum ofl.
 3. Hitablásarar og rafmagnsofnar

  Rafmagnsofnar og hitablásarar sem henta innanhúss, á vinnustaðinn, í bústaðinn eða á byggingastaðinn.
 4. Stigar og tröppur

  Smáar tröppur, heimiliströppur, Pro tröppur, stuttar sem langar, einfaldar eða tvöfaldar, samanbrjótanlegar, vinnupallar o.fl.