Málning

 1. Innimálning

  Innimálning, lakk og grunnur, auk forhreinsiefna, á allar gerðir fleta.
 2. Útimálning

  Útimálning, þakmálning, viðarvörn, olía, lakk og grunnur, auk forhreinsiefna, á allar gerðir fleta.
 3. Epoxy Málning

  Epoxy gólfefni eru sterk og samskeytalaus gólfefni, sem henta til dæmis þar sem sérstaklega mikið hreinlæti þarf að vera til staðar, s.s. í eldhúsum, iðnaðarhúsnæði fyrir matvæli, ofl.
 4. Eldvarnarmálning

  Eldvarnarmálning, auk sérstaks spartls og kíttis með eldvarnarefni.
 5. Málningaráhöld

  Málningaráhöld í úrvali.
 6. Sealer

  Sealer steypugljáar á stéttir, hálkuvörn og hersluvökvar.
 7. Spörtl

  Spörtl til viðgerða, s.s. sprunguviðgerða, á stein, flísum, tré, ofl. fyrir mismunandi aðstæður.
 8. Vatnsfæla

  Vatnsfæla hrindir vatni af veggjum og stein áður en málað er.