Úrval hreinlætistækja - viðurkennd gæða vörumerki.

Hreinlætistæki

 1. Baðkör

  Bjóðum upp á venjuleg baðkör og hornabaðkör.
 2. Blöndunartæki

  Lágir kranar, háir kranar, með eða án sveiflu, tæki með einum eða tveimur krönum, hitastillt tæki, risastórir eða litlir sturtuhausar, venjulegt eða breytilegt sturturennsli, upplýstir sturtuhausar o.fl.
 3. Handlaugar og vaskar

  Vaskar á bað, í eldhús og stálvaskar.
 4. Klósett/WC

  Standard klósett, klósettskálar, innbyggðir sturtukassar og fleira í úrvali hjá okkur.
 5. Niðurföll

  Rennur, hornniðurföll ofl.
 6. Sturtur

  Glerveggir, sturtuhorn og sturtuklefar.
 7. Annað

  Venjuleg og innbyggð niðurföll, lagnir og fleira. Seljum einnig fjölbreytilegar baðvörur á góðu verði.