Heimilið

  1. Heimilisvörur og rafmagnstæki

    Ryksugur (sjá iðnaðarryksugur undir vélar og tæki), kaffivélar, hrærivélar, háþrýstidælur fyrir bíl og hús, hillur, geymslubox, filttappar, ruslapokar, hitamælar, sorptunnufestingar - við lúrum á ýmsum heimilisvörum.
  2. Lím og Límbönd

    Lím á fjölbreytta fleti, s.s. leður, við, plast, auk sílera á glufur í eldhúsi og á baði og eldvarnarkítta. Erum með límbönd sem henta til pökkunar, á teppi, spegla, til einangrunar og þegar málað er.
  3. Þrif- og efnavörur

    Efni til að hreinsa fyrir málningarverkefni inni sem úti, palla og viðarfleti, til að þrífa sveppiþörunga, myglu og kísilstein, eyða stíflum, þrífa tjöru og olíu o.m.fl.